ÍBV stelpurnar rúlluðu yfir Fylki

Kvennalið ÍBV tók á móti Fylki í eina leik kvöldsins í 9. umferð Lengjudeildar kvenna. Leikurinn fór fram á Þórsvelli og voru Eyjastelpur með mikla yfirburði í leiknum. Allison Patricia Clark skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu með góðum skalla eftir hornspyrnu Olgu Sevcovu. Aðeins þremur mínútum síðar bætti hún svo við öðru marki […]

Fréttir af baggavélum og lömbum

Síðan ég tók sæti á þingi hefur mér þótt þreytandi að hlusta á þingmenn ákveðinna flokka tala landsbyggðina niður, tala alltaf um okkur landsbyggðafólk eins og þurfalinga sem eigum endalaust bágt og að það sé alltaf verið að ráðast á okkur. Það hlýtur að vera þreytandi að líða alltaf eins og maður sé í vörn […]

Keppendur Orkumótsins mæta í fyrramálið

Á morgun (miðvikudag) munu keppendur Orkumótsins byrja að streyma til Eyja. Gert er ráð fyrir töluverðri aukningu á umferð til og frá keppnissvæðunum næstu daga. Lögreglan í Vestmannaeyjum sendi tilkynningu frá sér í dag vegna þess efnis þar sem hún hvetur vegfarendur að aka varlega og sýna þolinmæði þar sem umferðin verður þyngri en venjulega, sérstaklega […]

ÍBV fær Fylki í heimsókn

Eyja 3L2A2875

Í dag hefst 9. umferð Lengjudeildar kvenna þegar ÍBV tekur á móti Fylki í Eyjum. Gengi þessarar liða upp á síðkastið er æði misjafnt. ÍBV er á toppi deildarinnar með 19 stig og hefur ekki tapað leik síðan í byrjun maí. Fylkir fór vel af stað í deildinni og unnu fyrstu tvo leikina en hefur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.