Ofurkonur – Ekkert verra en að tapa fyrir þeim

Og ekkert sætara en að vinna þær en best að vera með þeim í liði „Þegar ég byrjaði í fyrsta bekk var ég ekkert mest spennti maður í heimi að fara í skólann. Ekki jókst áhugi minn þegar ég sá að ég þurfti að sitja við hliðina á stelpu. Þetta leist mér nú ekkert á. […]
Tilkynning vegna Lundaballs 2025

Dagsetning Lundaballsins 2025 er óbreytt þann 27. september n.k. Borið hefur á því að fölir einstaklingar hafa komið að máli við forsvarsmenn Lundaballsins 2025 og spurt þá hvort þeir hyggist virkilega halda ballið í lok septembermánaðar. Hvort ekki sé öruggara að fresta ballinu í a.m.k. 2 mánuði ef ekki lengur vegna þeirrar gríðarlegu vinnu og […]
September heilsar í blíðu

Í dag förum við um vesturbæinn með Halldóri B. Halldórssyni. Þar kennir ýmissa grasa en líkt og sjá má er töluverð uppbygging á svæðinu. Kíkjum vestur úr. (meira…)
„Þetta er mikið högg”

„Þetta eru náttúrulega ömurlegar fréttir. Því miður gat maður alveg búist við því að til einhverra slíkra aðgerða kæmi en þetta er mikið högg. Ég held að í allri umræðu um veiðigjöld, sægreifa, ofurhagnað, sanngirni og öll önnur hugtök sem eru notuð í opinni umræðu þá megum við ekki gleyma að þarna eru 50 einstaklingar […]
Lítil breyting á íbúaþróun í Eyjum í sumar

Í dag, 1.september eru 4762 íbúar í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í svari starfsmanns Vestmannaeyjabæjar við fyrirspurn Eyjafrétta um íbúatöluna í Eyjum í dag. Síðast þegar miðillinn kannaði stöðuna voru íbúar 4765 talsins. Það var í byrjun júlí. Þær tölur voru byggðar á skráningu Þjóðskrár. Það má því segja að íbúafjöldinn hafi staðið í stað […]
„Við verðum að standa með fólkinu“

„Hugur okkar hjá Drífanda – og örugglega bæjarbúa allra er hjá fólkinu sem var sagt upp,“ segir Arnar Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífanda í kjölfar þess að Vinnslustöðin tilkynnti um lokun bolfiskvinnslu Leo Seafood og uppsögn 50 starfsmanna. Fundar með fólkinu – vonir um að hluti fái störf áfram Drífandi mun funda með fólkinu í vikunni, […]
Velgengni er að gera sitt besta og vita það innra með sér

Hlynur Andrésson tryggði sér um helgina Íslandsmeistaratitil í maraþonhlaupi þegar hann kom í mark í Reykjavíkurmaraþoninu á tímanum 2:26:51. Þetta var aðeins hans annað maraþon sem hann hleypur á ævinni, en hann á enn Íslandsmetið í greininni frá Dresden árið 2020. Við hjá heyrðum í Hlyni og tókum á honum púlsinn. Fjölskylda: Valentina San Vicente […]