Útför: Unnur Helga Alexandersdóttir

(meira…)
Elstu Eyjamennirnir – Páll í Mörk og Jónína frá Nýborg

Á vef Vestmannaeyjabæjar er tveimur af ástsælum Eyjamönnum, Páli Magnúsi Guðjónssyni frá Mörk og Jónínu Einarsdóttur frá Nýborg, óskað innilega til hamingju með afmælin. Þau eru elstu íbúar Vestmannaeyja og hafa bæði átt langa og merkilega ævi í samfélaginu. Páll Magnús Guðjónsson Páll fæddist 12. desember 1926 í Hlíð undir Eyjafjöllum. Hann ólst upp í […]
Alltaf litið á sig sem Vestmanneying

„Ég man nákvæmlega eftir því hvenær ég hitti Ásgeir Sigurvinsson í fyrsta skipti. Upp á dag! Það var eftir hádegi föstudaginn 21. júní árið 1968. Ég hafði komið siglandi úr Reykjavíkurhöfn með Herjólfi ásamt móður minni tveim dögum fyrr því fjölskyldan var að flytja til Vestmannaeyja. Faðir minn hafði komið sér fyrir í íbúðinni að […]
Herjólfur hættir að hlaða í heimahöfn

Rafmagnsferjan Herjólfur hefur hætt að hlaða í Vestmannaeyjum eftir að gjaldskrá fyrir flutning raforku til Eyja hækkaði verulega, samkvæmt upplýsingum frá rekstraraðila ferjunnar. Ný gjaldskrá tók gildi á nýársdag, og hefur ekki verið hlaðið síðan á gamlársdag. Í kjölfarið siglir Herjólfur nú á olíu frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar. „Þessi hækkun er einfaldlega óverjandi og knýr […]
Spennandi vorönn hjá Visku – Skrifstofuskólinn nýjasta námsleiðin

Viska undirbýr nú vorönnina 2026 og boðið verður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og námsleiða fyrir íbúa. Minna Björk Ágústsdóttir, forstöðukona Visku, segir að mikil eftirvænting ríki fyrir nýju námi – Skrifstofuskólanum – sem hefjist um leið og næg þátttaka næst. Eyjafréttir ræddu við Minnu um það helsta sem fram undan er. Vorönn Visku 2026 […]
Nýárs atskákmót TV

Taflfélag Vestmannaeyja byrjar starfsárið með Nýars-atskákmóti kl. 13.00 sunnudaginn 4. janúar 2026 í skákheimilinu að Heiðarvegi 9. Tími á hvorn keppenda á skák verður 10 mín. + 5 sek. á leik. Reikna má með að hver umferð taki 20-25 mínútur. Þessi tímamörk eru heppileg ekki síst fyrir þá sem hafa lítið hafa teflt atskákir eða […]