Markvörðurinn David James verður heiðursgestur á leik ÍBV og Fram í Bestu deild karla á laugardaginn. Leiknum verður flautað í gang klukkan fjögur á Hásteinsvelli.
Í ár eru liðin tíu ár frá því að David spilaði með ÍBV á tímabilinu 2013. David er fyrrum markvörður enska landsliðsins og einn leikjahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.
Ljósmynd: ÍBV
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst