Bjarni Harðarson, sem situr í öðru sæti Framsóknarmanna og hefur til þessa verið uppbótarþingmaður færist í að vera kjördæmakosinn þingmaður.
�?ingmenn Suðurkjördæmis eins og staðan er nú eru þessir:
Kjördæmakjörnir
· Árni M. Mathiesen (D)
· Björgvin G. Sigurðsson (S)
· Guðni Ágústsson (B)
· Árni Johnsen (D)
· Lúðvík Bergvinsson (S)
· Kjartan �?. �?lafsson (D)
· Atli Gíslason (V)
· Róbert Marshall (S)
· Bjarni Harðarson (B)
Uppbótar
· Grétar Mar Jónsson (F)
Búið er að telja 18.327 atkvæði þegar klukkan er um fjögur en það eru 59,9% atkvæða í kjördæminu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst