Fjölskyldudagar verða haldnir um verslunarmannahelgina á Stokkseyri. Margt verður uppi á teningnum frá fimmtudegi til mánudags, söfn, sýningar, þjónusta og afþreying opinn alla helgina. Frítt verður inn á Draugabarinn, harmonikuspil, varðeldur, flugeldasýning, barnaball í Töfragarðinum, kajakasigling, o.fl.
Nýtt og glæsilegt aðstöðuhús verður vígt á tjaldstæðinu á Stokkseyri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst