100. aðalfundi Búnaðarsambands Suðurlands lauk í gær.
Á fundinum var kosið um tvo aðalmenn og tvo varamenn í stjórn úr Árnessýslu.
Legið hefur fyrir undanfarna mánuði að Þorfinnur Þórarinsson formaður stjórnar myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs og því ljóst að breytingar myndu verða á stjórn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst