Hvítasunnuhelginvar róleg hjá lögreglunni í Árnessýslu.
Vor í Árborg hefur farið vel af fram. Af því tilefni er minnt á sýningu Gunnars Sigurgeirssonar sem opnuð verður kl. 17:00 fimmtudaginn 15. maí n.k., og ber nafnið “Löggur og ljósmyndir” og “Flóð í Ölfusá”. Þar gefur að líta ljósmyndir úr starfi lögreglunnar auk ýmiss konar búnaður sem lögreglan í Árnessýslu hefur notað við störf sín í gegnum tíðina.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst