Vinnslustöðin og Vestmannaeyjabær skiluðu í gær, föstudag inn nýju tilboði í rekstur og smíði Bakkafjöruferju. Eyjamenn höfðu átt í viðræðum við samgönguráðuneytið og kemur tilboðið í framhaldi af þeim viðræðum. Tilboð Eyjamanna gildir fram á hádegi þriðjudagsins 20. maí en Elliði Vignisson, bæjarstjóri, telur þetta vera lokasvar heimamanna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst