NÝLEGA voru 117 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi, þar af voru 50 stúdentar.
Nú voru í fyrsta sinn brautskráðir sjúkraliðar af Sjúkraliðabrú og voru þeir 13. Úr meistaraskóla útskrifuðust óvenju margir eða 11. 7 nemendur brautskráðust af tveimur brautum.