Brekkusöngurinn margfrægi á Þjóðhátíð í Eyjum, hefst kl. 23 að venju. Og Árni Johnsen mun þar halda um stjórntaumana eins og undanfarin 30 ár. Brekkusöngnum verður útvarpað beint á Rás 2 og hefst útsending kl. 23 og stendur til miðnættis.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst