Lúðvík Bergvinsson, þingmaður og þingflokksformaður Samfylkingarinnar hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram í komandi kosningum til Alþingis. Lúðvík hefur setið á þingi í 14 ár en í tilkynningu frá Lúðvík segir hann eðlilega kröfu að breyting verði á skipan Alþingis. Tilkynninguna má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst