Fjöldi fyrirspurna barst fyrir mánaðamótin til Vinnumálastofnunar vegna greiðslu atvinnuleysistrygginga en þær verða greiddar út í dag, 4. maí. Í frétt Vinnumálastofnunar kemur fram að samkvæmt lögum um atvinnuleysistryggingar og vinnumarkaðsaðgerðir beri að greiða atvinnuleysistryggingar út fyrsta vika dag mánaðar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst