Nemendur í 7. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja munu keppa við nemendur úr Grunnskólanum í Þorlákshöfn á lokahátíð hinnar svokölluðu Stóru upplestrarkeppni í Bæjarleikhúsinu við Heiðarveg í Vestmannaeyjum í dag klukkan 13. Lesið verður upp úr verkum þekktra íslenskra höfunda.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst