Sé það og les að menn eru hissa á að staða krónunnar er að veikjast. Þetta er í raun athyglisverð afstaða. Það þarf engan hagfræðing til þess að sjá ástæðu þessa. Ég held hreinlega að menn séu ekki að sjá heildarmyndina fyrir einhverju froðusnakki. Nefni hér nokkrar staðreyndir:
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst