Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið og nokkuð um útköll vegna ölvunar og óspekta, bæði við skemmtistaði bæjarins og eins við heimahús. Þá fór hluti af starfi lögreglu á laugardaginn í að aðstoða við þjóðaratkvæðagreiðslunnar m.a. við að flytja kjörgögn á milli staða.