Já, það má segja að Landeyjahöfn hafi komið Vestmannaeyjum á kortið svo um munar en um leið hefur það gerst að miðja Suðurlands hefur færst austar. Líka hefur hið pólitíska litróf svæðisins breyst. Langar mig að gera orð Ólafs Eggertssonar að Þorvaldseyri undir Eyjafjölfum að mínum. Þau birtust í viðtali við Ólaf í Fréttum í júní 2009 og lýsa mikilli framsýni. Þar segir Ólafur: