Hugsanlega verða tafir á ferðum Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfi í fyrramálið vegna viðgerða. Eru þeir sem eiga pantað far með ferjunni í fyrramálið hvattir til að fylgjast með tilkynningum í fyrramálið þar sem verið er að gera við stefnuloku Herjólfs.