Herjólfur siglir síðust tvær ferðir dagsins til Landeyjahafnar
30. október, 2011
Eins og stefnt var að mun Herjólfur sigla tvær síðustu ferðir dagsins í dag til Landeyjahafnar. Skipið siglir frá Eyjum 15:30 og 20:30 og frá Landeyjahöfn 19:00 og 21:30.