Í nýlegum þjóðarpúlsi Gallup, kemur fram að í Suðurkjördæmi nýtur Sjálfstæðisflokkurinn yfirburðafylgis og enginn flokkur í öðrum kjördæmum nýtur viðlíka fylgis. 42% segjast mundu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn hefur næst mest fylgi i Suðurkjördæmi, 20%.