Einleikurinn Afinn, þar sem Siggi Sigurjóns fer á kostum, verður sýndur í Eyjum 11. febrúar 2012. Sýningin verður í Kiwanis en forsala miða hefst næstkomandi föstudag, 25. nóvember klukkan 13:00. Sýningin sló í gegn í Borgarleikhúsinu í upphafi árs. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem má lesa hér að neðan.