Guðmundur Guðmundsson tilkynnti 21 leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í handbolta en landsliðsþjálfarinn skar hópinn niður um átta sjö leikmenn. Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn sterki heldur sæti sínu í hópnum en annar Eyjamaður, Birkir Ívar Guðmundsson hlaut ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfarans.