Getraunastarf knattspyrnudeildar ÍBV hefst að nýju eftir jólafrí 21. janúar næstkomandi. Getraunastarfið eftir áramót verður með hefðbundnu sniði en getraunastarfið hefur verið vinsælt hjá knattspyrnusérfræðingum Eyjanna, og víðar reyndar og mikil keppni á milli spekinganna.