Svartfugl settist upp í Vestmannaeyjum og Grímsey um miðjan febrúar. Það þótti í seinna lagi í Vestmannaeyjum en óvenjusnemmt í Grímsey. Farfuglum á borð við álftir, stormmáfa og hettumáfa hefur fjölgað á landinu undanfarið að sögn vefsíðunnar fuglar.is.