Í ljósi fyrirspurna viljum við koma eftirfarandi á framfæri. Öll forsala fer fram á vefsíðu Þjóðhátíðar www.dalurinn.is. Þetta er gert til að halda utan um tölfræði eins og aldurssamsetningu gesta og hvaðan gestir koma. Við teljum þessar upplýsingar mikilvægar fyrir framtíðina.