Sáttmáli gegn eineldi, sem verður undirritaður í dag í Vestmannaeyjum, verður undirritaður í andyri Barnaskólans klukkan 11:00 í dag. Upphaflega stóð til að undirrita sáttmálann á Stakkagerðistúninu en þar sem veður er óhagstætt í Eyjum í dag, var ákveðið að færa athöfnina inn, enda ómögulegt að undirrita nokkuð í rigningunni sem nú er.