Elsti drengjakór Danmerkur með tónleika á morgun
29. júní, 2015
�?ann 28. júní til 5. júlí kemur drengja- og karlakórinn Syngedrengene frá Assens í Danmörku í heimsókn til Íslands. �?essi ca. 40 manna kór mun halda tónleika í Landakirkju í Vestmannaeyjum þann 30. júní, Selfosskirkju þann 2. júlí og í Grafarvogskirkju í Reykjavík þann 4. júlí. Að auki munu þeir taka þátt í messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn 5. júlí.
Starfsemi Syngedrengene er sem kirkjukór í Vor Frue Kirke í Assens. Kórinn er með betri drengjakórum í Danmörku og er mjög eftirsóttur til tónleikahalds. Hefur hann verið starfræktur síðan 1856 og heldur upp á 160 ára starfsafmæli á næsta ári.
Á þessari tónleikaferð, til Íslands mun Syngedrengene flytja efni með danskri tónlist frá árunum 1600 og fram til okkar daga. En efnisskráin er blanda af klassískri danskri og evrópskri tónlist, með áherslu á kirkjulega tónlist. Einnig mun kórinn flytja tónlist hins heimsþekkta danska tónskálds, Carls Nielsen, sem fæddist fyrir 150 árum, bæði sálma og lög. Fyrir utan dönsk verk verða flutt þekkt klassísk kórverk frá endurreisnartímabilinu og verk fram að okkar tíma svo sem: �??Sircut Cervus�?? eftir Palestrina, �??Panis Angelicus�?? eftir César Franck, �??Ave Verum�?? eftir Mozart og �??The Lords Blessing�?? eftir John Rutter.
Á milli tónleikahalda mun kórinn njóta þess að skoða landið. �?ar á meðal: Gullna hringinn, fara í Ribsafarí við Vestmannaeyjar og skoða Reykjavíkurborg.
Tveir Eyjamenn í kórnum
Vestmannaeyjar hafa sérstaka þýðingu fyrir tvo drengi úr kórnum, þar sem faðir þeirra er fæddur og uppalinn í Eyjum. En eldri drengurinn er einnig fæddur í Eyjum og skírður í Landakirkju, þar sem kórinn mun syngja.
Tónleikarnir verða sem hér segir: �?riðjudaginn 30. júní kl. 20.00 í Landakirkju, Vestmannaeyjum. Fimmtudaginn 2. júlí kl. 18.00 í Selfosskirkju, Selfossi. Laugardaginn 4. júlí kl. 18.00 í Grafarvogskirkju, Reykjavík. �?keypis aðgangur er á alla tónleikana.
Um Syngedrengene ved Vor Frue Kirke, Assens
Syngedrengene ved Vor Frue Kirke i Assens telur um 40 drengi og ungmenni. Starfsemi Syngedrengene er sem kirkjukór i Vor Frue Kirke í Assens. Syngedrengene er einn af betri drengjakórum í Danmörku og er mjög eftirsóttur til tónleikahalda. Halda þeir tónleika víða um Danmörku og annað hvert ár ferðast þeir erlendis. Í ár er stefnan tekin á Ísland.
Kórinn syngur fjórraddað eftir enskri fyrirmynd. Yngstu drengirnir syngja sópran, á meðan altröddin er sungin af falsettu herraröddum (kontratenórar). Drengirnir byrja í kórskólanum í 3. bekk, en eftir eitt ár geta þeir byrjað i sjálfum kórnum. �?fingar eru tvisvar til þrisvar í viku, með söngkennslu, raddþjálfun og tónheyrn. Taka þeir þátt í messum í Vor Frue Kirke, Assens. �?egar drengirnir fara í mútur fá þeir áframhaldandi söngkennslu, eða þangað til röddin hefur náð þroska til að geta tekið þátt í herrahóp kórsins. �?á syngja þeir sem kontratenór, tenór og bassi.
Stjórnandi kórsins, Finn Pedersen, er organisti og söngstjóri við Vor Frue Kirke. Hann er menntaður organisti frá Den Kongelige danske Musikkonservatorium og er með framhaldsmenntun í kórstjórnun og barnakórsstjórnun.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst