Kveikt var á jólatrénu í dag ::Myndir
26. nóvember, 2015
Í dag var kveikt á jólatrénu á Stakkó en þar var komin saman fjöldi fólks á öllum aldri sem lét veðrið ekki stoppa sig. Lúðrasveitin lék fyrir gesti og litlu lærisveinarnir sungu fyrir viðstadda. Jólasveinarnir voru snemma á ferðinni í ár og mætu tveir að heilsa upp á krakkanna sem höfðu frá miklu að segja eftir árið. Hildur Sólveig Sigurðardóttir ávarpaði viðstadda ásamt séra Guðmundi Erni Jónssyni.
Ræðu Hildar má lesa hér fyrir neðan.
Góðan dag kæru Vestmannaeyingar.
�?g vil byrja á því að þakka þeim heiðurshjónum Hrefnu Hilmisdóttur og Erni �?lafssyni kærlega fyrir jólagjöf þeirra hjóna til Vestmannaeyjabæjar en þetta glæsilega jólatré sem hér stendur og bíður óþreyjufullt eins og eflaust flestir aðrir hér í þessum kulda eftir því að verða ljósum prýtt.
�?��?g ræddi stuttlega við son minn í gærkvöldi um hvað honum fyndist að ég ætti að segja hérna í dag, ég sagði honum að ég ætlaði að tala um jólin til dæmis hvað maður ætti að gera fyrir jólin og þess háttar og það stóð ekki á svörum hjá honum frekar en fyrri daginn�?� ,,segðu þeim bara að ryksuga og skúra mamma því það á allt að vera hreint fyrir jólin�?� og urðu þessar samræður innblásturinn af því sem hér á eftir fer. �?g ætla samt að hafa þetta örstutt hérna í dag og til að stytta mál mitt enn frekar þar sem ég var búin að skoða veðurspánna og sjá að það yrði tja�?�ansi kalt hérna í dag þá ákvað ég að reyna að koma því sem ég vildi koma til skila í hnitmiðuðu bundnu máli.
Í aðdraganda desember
Duglegasta fólkið fer
Kort að skrifa, krans�??að skreyta
Stöðugt jólaandans leita
Hátt og lágt er húsið þrifið
Helst er sófasett upp rifið
Ryksugað, af öllu strokið
En verkinu er aldrei lokið
Augnabliksins reynd�?? að njóta
�?ví næstu vikur burtu þjóta
Vinna, veislur og vinafundir
Varðveittu þessar gæðastundir
�?ví okkar síðustu hugsanir hér
Verða ekki get ég lofað þér
,,�?g á svo óskaplega margt óþrifið�?�
Elskið, leikið, því þið núna lifið!
(HSS)
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst