Kl. 21.00 Eyjakvöld á Kaffi Kró.
Eyjakvöld með Blítt og létt og allir syngja með.
Föstudagur 8. janúar
Kl. 14.00-15.30 Höllin, diskógrímuball Eyverja
Jólasveininn mætir og aðrar fígúrur einnig. Verðlaun verða veitt fyrir búninga og öll börn fá glaðning frá Eyverjum og nammipoka frá jólasveininum.
Kl. 16.00 Lögreglustöð Vestmannaeyja
Formleg afhending á nýjum leitarhundi lögreglunnar, Rökkva, sem er gjöf frá Kiwanis. Allir velkomnir!
Kl. 19.00 Hin eina sanna �?rettándagleði ÍBV og Íslandsbanka
Flugeldasýning, blysför, álfabrenna, jólasveinar, tröll, tónlist og margt fleira. Gangan hefst við Hánna og gengið verður upp Illugagötu, niður Höfðaveg og að malarvellinum þar sem hinar ýmsu kynjaverur heilsa upp á gesti.
Kl.00.00 Höllin, �?rettándadansleikurmeð hljómsveitinni Buff
Laugardagur 9. janúar
Kl. 12.00 – 15.00 Tröllagleði í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasölum undir stjórn íþróttaþjálfara. Í umsjón Katrínar Harðardóttur og íþróttafélaganna. Hlökkum til að sjá sem flesta mæta.
Kl. 12.00-16.00 Langur laugardagur í verslunum
Trölla tilboð og álfa afslættir í gangi hjá verslunum og veitingastöðum!
Kl. 13.00 Einarsstofa, sýningin Álfabækur
Guðlaugur Arason rithöfundur sýnir mynd verk sín Álfabækur. Myndverkin eru litlir bókaskápar fullir af agnarsmáum bókum þar sem búa bæði skáld og ýmsar kynjaverur. Opið verður í Einarsstofu kl. 13-18 laugardag og sunnudag. Guðlaugur verður á staðnum báða dagana kl. 13-15 og svarar fyrirspurnum um tilurð verkanna. Athugið að sýningin verður aðeins þessa einu helgi. Í sumar er ætlunin að kynna betur þessa fallegu ævintýraveröld með sýningu 15. júlí �?? 15. ágúst 2016.
Kl. 13.00-16.00 Sagnheimar, fjölskylduratleikur Jólakattarins
Nú er Jólakötturinn í vondum málum! Grýla frétti að hann væri hálftrúlofaður læðu á Brimhólabrautinni og henti honum út. Getið þið hjálpað aumingja kisa að finna hluti í Sagnheimum til að nota fyrir nýtt heimili? Frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum.
Kl. 16.00 Kvika, bæjarleikhúsið
Sýning Leikfélags Vestmannaeyja á �?vintýrabókinni. Miðasala er í síma 852-1940.
Kl. 21.00 Höllin, tónleikar
Risatónleikar með Dúndurfréttum, þar sem þeir taka allt sitt besta �??cover�??efni. Húsið opnar kl. 21.00 og tónleikar hefjast kl. 22.00. Forsala í Tvistinum. Verð 3.500,- í forsölu en kr. 4.500,- við hurð.
Sunnudagur 10. janúar
Kl. 13.00 Helgistund í Stafkirkjunni
Sr. Guðmundur �?rn fer með hugvekju.
Kl. 13.30 Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja
ÍBV-Fram í handknattleik kvenna.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst