Höldum okkur við sannleikann
15. febrúar, 2016
Eyjafréttir höfðu samband við alla alþingismenn Suðurkjördæmis og vildi heyra afstöðu þeirra gagnvart niðurstöðu bæjarráðs um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Aðeins tveir þingmenn sáu sér fært að svara en það voru þeir Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Páll Valur Björnsson þingismaður Bjartrar framtíðar. Umræða bæjarráðs var um samgöngumál og væntalegt útboð nýrrar Vestmannaeyjaferju og rekstur hennar. Við sendum þinmönnum áhersluatriði bæjarstjórnar af fundinum.
Um það meginatriði að bæjarráð leggst eindregið gegn því að ferjan verði í einkaeigu og bendir á að siglingar í Landeyjahöfn eru þjóðvegurinn til Eyja svarar Ásmundur: -�?g hef verið þeirrar skoðunar að það væri góður kostur að Vestmannaeyjabær, fyrirtækin í Eyjum og einstaklingar stofnuðu félag um byggingu og rekstur nýrra Eyjaferju. En þetta er ekkert lykilatriði ef Vestmannaeyingum finnst rekstrinum best borgið í höndum Vegagerðarinnar og skipafélaganna, en ég tel að með því verði best tryggðir hagsmunir íbúa, ferðaþjónustu og atvinnulífs í Eyjum til framtíðar. Allar spurningar um bókunarkerfi, fjölda ferða og þann sveigjanleika sem íbúar í Eyjum gera til reksturs á aðalsamgönguæð- inni verði alfarið í höndum þeirra sjálfra, þar með talin verðlagning á ferðum og þjónusta við farþega og atvinnulífið í Eyjum. Allt þetta er hægt að tryggja í lögum og samningum um nýja ferju. Aðspurður um þá niðurstöðu bæjarráðs að leggjast eindregið gegn því að samið verði um rekstur ferjunnar til lengri tíma en þriggja til fimm ára sem og að mikilvægt sé að slík grunnþjónusta sé ætíð kvik og hægt sé að skipta um rekstraraðila hratt og örugglega ef þörf er, segir Ásmundur: -�?g tek undir með bæjarstjórn að ef rekstrarform ferjunnar verður með svipuðu sniði og nú er afar mikilvægt að grunnþjónustunet rekstraraðila ferjunnar verði straumlínulagað að þörfum íbúa, ferðaþjónustu og atvinnulífs í Eyjum. �?að á að tryggja með samningum við rekstraraðila að íbúar og atvinnulíf búi við bestu mögulegar samgöngur í fjölda ferða og sveigjanlegri þjónustu. Bæjarráð gerir þá kröfu að gjaldtaka í Herjólf taki mið af því að um er að ræða þjóðveginn til Eyja. Um þetta segir Ásmundur: -�?g tek undir með bæjarstjórn Vestmannaeyja að einfalda má gjaldtöku fyrir þá sem ferðast með Herjólfi milli lands og Eyja og þá ber að hafa hagsmuni íbúa í Vestmannaeyjum að leiðarljósi.
Einfalda þarf gjaldtöku
Bæjarstjórn Vestmannaeyja hafnar með öllu áformum um að hærra verð sé tekið fyrir siglingar í �?orlákshöfn en í Landeyjahöfn. �?ví svarar Ásmundur þannig: -�?g hef áður tekið undir með bæjarstjórn að einfalda þarf gjaldtöku í Herjólfi, þjóðveg Eyjamanna. Eins og staðan er núna þá kostar það ríkið um 80 milljónir króna að hafa �??Landeyjafargjald�?? allt árið með Herjólfi. �?á fjármuni hefur ekki verið hægt að sækja þrátt fyrir góðan vilja og ég tel að mikill kostnaður við dýpkun í Landeyjahöfn hafi áhrif á það. �?g tel mikilvægt að trygga í samningum um rekstur nýrrar ferju að eitt fargjald verði í ferjuna til og frá Eyjum hvort sem siglt er í Landeyjahöfn eða �?orlákshöfn. Vonir hafa staðið til að frátafir siglinga í Landeyjahöfn verði ekki meiri en 10%. Ákvarðanir um að breyta hönnun þannig að ferjan verði stærri og afkastameiri mun m.a. verða til þess að frátafir í siglingum í Landeyjahöfn verði meiri en fyrra mat gerði ráð fyrir. Bæjarstjórn vill frá upphafi að samgönguyfirvöld séu meðvituð um að frátafir í siglingum í Landeyjahöfn geta því orðið verulega umfram fyrri áætlanir þegar veður eru verst. �?annig kæmi það bæjarstjórn ekki á óvart þótt að í 20 til 30 daga á ári þurfi ferjan að sigla í �?orlákshöfn. Eðlileg krafa er því að að strax frá upphafi verði gert ráð fyrir þeim veruleika. Með þetta í huga fer bæjarstjórn fram á eftirfarandi: – Skipið sé frá upphafi hannað með tilliti til þess að í allt að 20-30 daga á ári þurfi það að sigla í �?orlákshöfn og sjóhæfni þess sé í samræmi við þann veruleika. – Svefnaðstaða (kojur) verði fyrir að lágmarki 40 manns. – Gjaldskrá á báða siglingastaði sé eins, ekki sé tekið aukagjald fyrir siglingu í �?orlákshöfn (sjá lið 4). – �?jónusta um borð sé í samræmi við að sigling geti tekið allt að þrjá tíma.
Mikilvægasta atriðið
Hér er komið að mikilvægasta atriði alls þessa máls,�?? segir Ásmundur. -Ný grunnrist ferja er fyrst og fremst hönnuð til siglinga í Landeyjahöfn eins og hönnuðir hennar hafa rækilega bent á. �?ær breytingar sem gerðar voru á hönnun hennar eftir tankprufur sl. vetur, lenging um 4 metra og aukið flot að framan, var gert til að auka stjórnhæfni hennar til að sigla inn í Landeyjahöfn þar sem ferjan tók niður í 3,5 metra ölduhæð á leið inn í Landeyjahöfn samkvæmt tankprufunum í Danmörku.�?að er því beinlínis rangt í samþykkt bæjarstjórnar Vestmannaeyja að ástæða stækkunarinnar hafi verið til að auka afköst ferjunnar. �?essi hönnun ferjuna gerir hana mun hæggengari en núverandi Herjólf enda skiptir ekki miklu máli hvort ferjan gengur 13 eða 15 sjómílur þegar siglt er í Landeyjahöfn. En siglingahraði ferjunnar verður 13 sjómílur, (ekki hámarkshraði). �?essi hönnun ásamt ganghraða skipsins mun aftur á móti hafa veruleg neikvæð áhrif þegar siglt er í �?orlákshöfn og ný ferja færir ferðatímann til �?orlákshafnar aftur um 30 ár.
Vekja óraunhæfar vonir
Forsendur fyrir nýrri ferju hafa sífellt verið að breytast og oft er eins og óskhyggja ráði ferðinni frekar en staðreyndir. Upphaflega var sett fram að 4 heilir dagar muni falla úr í siglingum í Landeyjahöfn, þá 10 heilir dagar, svo 20 dagar þar sem ein eða fleiri ferðir tefðust, þá 10% ferða en nú kveður bæjarstjórn Vestmannaeyja upp um að veruleikinn verði 20 til 30 daga. �?að er verið að vekja óraunhæfar vonir meðal íbúa í Vestmannaeyjum að setja þetta fram án nokkurra rannsókna. Samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar á ölduhæð við Landeyjahöfn frá 2003-2014 þá er að meðaltali 3 dagar í mánuði frá nóvember og út apríl þar sem ölduhæð er 1 metri eða minni. En eins metra ölduhæð eða minni er forsenda dýpkunar í hafnarmynninu þegar dýpið er í 2 til 2,5 metrum á þessu tímabili. Reynslan sýnir að 3 dagar í mánuði duga ekki enda ef svo vill til að tekist hafi að opna hafnarmynnið þá lokast það mjög fljótt aftur. Flestar tilraunir til að opna höfnina á þessum tíma hafa mistekist og því er réttara að segja íbúum í Vestmannaeyjum að 100 til 120 dagar sé sá tími sem höfnin verði lokuð að jafnaði á ári ef engar breytingar verði gerðar á hönnun hafnarinnar. Sannleikurinn er stundum sár, en hann verður alltaf að segja hver sem hann er. �?g finn að einstaka aðila í Eyjum sætta sig ekki við að ég skuli halda mig við sannleikann í þessu máli öllu. �?ar sem ný ferja er hönnuð til að sigla í Landeyjahöfn verða helstu kostir hennar hinir verstu eiginleikar þegar siglt er í �?orlákshöfn í brælu og mótvindi aðra hvora leiðina. Reyndir sjómenn tala um 5 til 7 tíma sjóferð og margir spá því að sjaldnast verði farnar tvær ferðir í �?orlákshöfn þá daga sem bræla verður því dagurinn og kvöldið muni ekki duga nýju ferjunni fyrir tvær ferðir á dag við þær aðstæður. �?að er því augljóst að að Eyjamenn láta ekki bjóða sér fáar kojur í almenningi efst í skipinu og litla þjónustu á löngum siglingum.
Mikilvægt að laga Landeyjahöfn
�?ess vegna er aldrei mikilvægara en nú að laga þannig Landeyjaröfn að hún nýtist stærri hluta ársins en ný á áferja mun ekki sigla í Landeyjahöfn þegar ekki verður hægt að dýpka þar mánuðum saman frá nóvember og fram í apríl ár hvert eins og komið hefur í ljós. �?að er með ólíkindum að Vegagerðin og opinberir aðilar viðurkenni ekki vandan og sjái ekki að það er ekki fyrr en eftir bætta höfn sem kemur skip allt árið. �?g hef margoft bent ráðherrum, Vegagerðinni og þingmönnum á þetta atriði og ritað um það greinar að það eigi að fá nýja aðila til að taka út forsendur hafnargerðarinnar í Landeyjum, endurmeta verkefnið og koma með tillögur að lausn svo höfnin verði sú mikla samgöngubót sem hún sannarlega er meðan hún er opin. Ef ekki verður hægt að ná betri tökum á dýpi, sandburði og sanddælingu í og við Landeyjahöfn þarf hönnun nýrrar ferju að taka mið af því að sigla þarf í �?orlákshöfn mánuðum saman ár hvert. Ný ferja hönnuð með siglingar í Landeyjahöfn að leiðarljósi mun aldrei verða góður kostur í báðum tilfellum svo ólíkar sem siglingaleiðirnar í �?orlákshöfn og Landeyjahöfn eru. Ef við stígum rangt skref í samgöngumálum við Vestmanneyjar gætu þau mistök fært samgöngur til Eyja mánuðum saman á hverju ári áratugi aftur í tímann með ófyrirséðum afleið- ingum. �?g segi það enn og aftur. Af hverju stöndum við ekki öll saman um að fá botn í lagfæringu á Landeyjahöfn og hvað hægt er að hafa hana opna mikið á hverju ári. �?egar sú niðurstaða liggur fyrir verði hönnuð ferja sem leysir best þær aðstæður sem að lokum við verðum að viðurkenna.
Mæti kröfum íbúa og atvinnulífs
Ítrekað í kynningu á verkefninu hefur bæjarstjórn og Eyjamönnum öllum verið kynnt að takmörkun á stærð skipsins verði mætt með stórauknum fjölda ferða. �?ví svarar Ásmundur: -�?g tek undir með bæjarstjórn Vestmannaeyja að sumar- og vetraráætlanir Vestmannaeyjaferju verði háttað þannig að þjónustan auki ferðamannastraum til Eyja allt árið og svo ég segi það enn og aftur, mæti ríkustu kröfum íbúa og atvinnulífs í Eyjum um þjónustu. Bæjarstjórn Vestmannaeyja leggur áherslu á að áætlun skipsins taki mið af þeim breytta veruleika sem fylgt hefur auknu flæði fólks og vaxandi ferðaþjónustu. Vetraráætlun frá 1. okt til 30. apríl. – Sumar- áætlun frá 1. maí til 30.september. �?ví svarar Ásmundur þannig: -�?g tek undir með bæjarstjórn Vestmannaeyja að sumar- og vetraráætlanir Vestmannaeyjaferju verði háttað þannig að þjónustan auki ferðamannastraum til Eyja allt árið og svo ég segi það enn og aftur, mæti ríkustu kröfum íbúa og atvinnulífs í Eyjum um þjónustu. �?ekkt er að hámarksflutningsgeta skipsins er mismunandi á sumrin og veturna. Farið er fram á að þegar sumar- áætlun er í gildi (1. maí til 30. sept) sé flutningsgeta skipsins 550 farþegar. Um þetta segir Ásmundur: – Tek undir að flutningsgeta væntanlegrar ferju sé nýtt og verði samkvæmt þeim reglum sem gilda um farþegaflutninga á sjó. Bæjarstjórn segir það bókunarkerfi sem nú er unnið eftir sé afleitt og ekki boðlegt og leggur þunga áherslu á að hægt verði að bóka a.m.k. tvær ferðir á dag 12 mánuði fram í tímann innan vetraráætlunar og í allar ferðir í sumaráætlun. Slíkt er gríðarlega mikilvægt fyrir t.d. ferðaþjónustu enda skipuleggja ferðaskrifstofur sig a.m.k. ár fram í tímann. -Hef svarað þessari spurningu með því að segja að þjónusta og áætlun skipsins verði að nýtast ferðaþjónustunni, íbúum og atvinnulífi sem best,�?? segir Ásmundur. Bæjarstjórn gerir kröfu um að ferjan sigli alla daga ársins og að lágmarki þrjár ferðir á stórhátíðum. Að rjúfa samgöngur við Vestmannaeyjar á stórhátíðardögum sé eins og að loka Grindavíkurvegi eða Vesturlandsvegi þessa daga. Slíkt sé ekki boðlegt. – Hef svarað þessari spurningu með því að segja að þjónusta og áætlun skipsins verði að nýtast ferðaþjónustunni, íbúum og atvinnulífi sem best,�?? segir Ásmundur.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 5 Tbl EF
5. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.