Ágætu EYJAMENN. Undanfarið hafa fjölmargir tjáð sig um erfiðleika og slæma skuldastöðu ÍBV og einnig hafa menn tengt þá umræðu á samþykkt bæjaryfirvalda á byggingu Knattspyrnuhúss. Ég eins og aðrir hefi áhuga og um leið áhyggjur af framtíð ÍBV og leyfi mér hér, að setja á blað það sem ég er að hugsa.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst