�?á er komið að leik númer 2 í undanúrslitunum. ÍBV er 1-0 undir og er því gríðarlega mikilvægt að vinna heimaleikinn til þess að jafna einvígið. �?að lið sem er fyrr til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikina.
Nú þurfum við að fylla pallana og gera Eyjastemningu eins og hún gerist best. Fyrir þá sem eru með börn þá verður barnapössun í sal 1 svo foreldrarninir geti einbeitt sér að leiknum. Pizzur frá 900 Grillhús seldar í hálfleik.
Áfram ÍBV