EM 2016 | �?akið ætlaði af Íþróttahúsinu þegar Arnór Ingvi skoraði fyrir Ísland
23. júní, 2016
Keppendur Orkmótsins og aðstandendur komu saman í Íþróttahúsinu í Eyjum í gær og horfðu saman á leik Íslands og Austurríkis og var stemmninginn mögnuð þegar ljóst var að Ísland væri komið áfram í 16. liða úrslitin eins og sjá má í þessu skemmtilega myndbandi. Drengirnir voru byrjaðir að hoppa áður Arnór Ingvi Traustason skoraði markið og gjörsamlega trylltust svo þegar boltinn fór í netið. Frábært fyrir unga og efnilega knattspyrnustráka að eiga fyrirmyndir eins og strákana okkar í landsliðinu.