�?tímabundið verkfall vélstjóra á fiskiskipum var samþykkt með 90 prósentum atkvæða í kosningu í dag.
Visir.is greinir frá.
�?etta kemur fram í tilkynningu frá félagi vélstjóra og málmtæknimanna en þar segir að kosningu um verkfallið lauk á hádegi í dag.
Á kjörskrá voru 472 en af þeim kusu 339 eða 71,8 prósent. Já sögðu 308, eða 90,8 prósent, en nei sögðu 26, 7,7 prósent. Fimm skiluðu auðu, eða 1,5 prósent.
�?tímabundið verkfall vélstjóra á fiskiskipum, sem mun hefjast kl. 23:00 þann 10. nóvember 2016, var því samþykkt með tæplega 91% atkvæða.