Ljúfsárar minningar um löngu horfin æskubrek og æskustörf í Eyjum - myndir
30. apríl, 2017
Eyjahjartað bauð upp á fimmtu dagskrá sína í Safnahúsinu síðastliðinn sunnudag og líkt og fyrri skipti var fullt út úr dyrum og gleði í loftinu. Kári Bjarnason sem stýrði dagskránni að vanda sagði að þau Helga Hallbergsdóttir hefðu ákveðið að flytja dagskrána upp þar sem allt hefði yfirfyllst síðast í Einarsstofu. �?egar blaðamaður leit yfir salinn sá hann að sama vandamálið blasti við á bryggjusvæði Sagnheima, byggðasafns, um 130 manns tróð sér þar sem hægt var að koma stól niður.
Dagskráin sjálf var einstaklega vel heppnuð. Hinir fjórir fyrirlesarar eru allt þjóðþekktir einstaklingar og fóru á skemmtilegan og á stundum ljúfsáran hátt yfir löngu horfin æskubrek og æskustörf í Vestmannaeyjum. �?mar Valdimarsson var sá eini sem gat rakið ættir sínar hingað enda kallaði hann erindi sitt: Fólkið mitt í Eyjum og það var gaman að sjá myndirnar af ættmennum hans, lífs og liðnum, sem hann sýndi og spjallaði útfrá. Er �?mar skyldur Andersenunum sem er mikill og merkilegur ættbogi hér í Eyjum.
Guðmundur Andri Thorsson hefur komið nokkrum sinnum áður í Safnahúsið og lesið upp úr verkum sínum en að þessu sinni fjallaði hann um sumarið 1974 er hann starfaði í Ísfélaginu og var á verbúð, kornungur maðurinn. Erindi Guðmundar Andra bar heitið Núll í tombólukassa. Minningar sumarstráks. Frábær og skáldleg lýsing á kostulegum uppákomum og einstaklingum þar sem Einar klink var greinilega enn ákaflega ljóslifandi í minningunni.
Egill Helgason fór með áhorfendur í huganum upp á vörbílspallinn hjá Stebba Ungverja og fjallaði einnig um sumardvöl sína í Eyjum árið 1974, þá aðeins fjórtán ára peyi. Hann bjó ekki á verbúðinni eins og Guðmundur Andri heldur hjá Svölu og �?la í Suðurgarði. Sagði hann líka á persónulegan og næman hátt frá fólkinu í vesturbænum þar sem hann bjó.
Síðastur ræðumanna var enginn annar en Bubbi og byrjaði hann á því að lesa upp úr væntanlegri ljóðabók sinni sem mun bera heitið Hreistur. Hann las nokkra kafla sem hann sagði að væru sérstaklega tengdir veru sinni í Eyjum. Bestur þótti blaðamanni Bubbi vera þegar hann fór að segja sögur og hann hefði vel mátt eyða lengri tíma í þann þátt, því Bubbi er frábær sögumaður þegar hann tekur á sprett. Draugasagan frá því hann bjó í Landlyst var t.d. bráðsmellin.
Guðmundur Andri, Egill og Bubbi sögðu að tíminn í Vestmannaeyjum hefði haft áhrif á líf þeirra og þar hefðu þeir orðið að mönnum. �?eir lýstu líka mannlífspotti sem frystihúsin voru, ekki síst verbúðirnar sem voru heimur út af fyrir sig. �?ar var á einu lofti fólk alls staðar að úr heiminum, ungar sálir og saklausar sem hent var út í djúpu laugina og fólk með sár á sálinni, misjafnlega djúp og stór.
Einar Gylfi Jónsson lokaði þessari skemmtilegu stund með því að tilkynna að næsta Eyjahjarta yrði haldið í september en að hann yrði að segja fyrirlesurum frá því fyrst að þeir ættu að koma áður en hann tilkynni hverjir kæmu.
�?annig lauk Eyjahjartanu í Safnahúsi, frábær dagskrá með þjóðþekktum einstaklingum sem eins og Kári orðaði það í kynningu sinni lyftu undir þjóðarstoltið. Sannarlega dagskrárröð sem hefur slegið í gegn.
Myndir frá Eyjahjartanu
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.