Styrmir Gíslason var mættur með konu sinni, Hólmfríði Sigurpálsdóttur í hátíðarkaffið í Alþýðuhúsinu á fyrsta maí. Hann sagði daginn vera dag verkalýðsins og samstöðudag.
Finnst þér hann njóta nægrar virðingar? �??Nei ekki alveg, virðingin mætti vera meira. Ef ég ætti að nefna eitt atriði í baráttu okkar eru það hærri laun.�??
Finnst þér stéttarfélögin vera að standa sig? �??Já og nei. Auðvitað er margt sem maður vildi breyta en ég veit líka að það tekur langan tíma.�??
Hvað myndir þú vilja leggja áherslu á fyrir utan launin? �??�?g veit ekki hvort það kemur verkalýðshreyfingunni við en staðan í húsnæðismálum er ekki nógu góð. �?að þarf að gefa ungi fólki kost á að fjárfesta í íbúð. �?að er eitt það mikilvægasta sem við stöndum frammi fyrir,�?? sagði Styrmir.