Á morgun, miðvikudag verður samgöngufundur undir yfirskriftinni ,,Rödd fólksins”. Fundurinn hefst klukkan 18.00 og hefur verið ákveðið að færa hann yfir í Höllina.
Er þetta gert vegna gríðalegs áhuga á fundinum og telja má víst að Akóges salurinn rúmi ekki alla þá sem vilja mæta og taka þátt í umræðum um þetta mikilvæga málefni.
�?að er semsagt Höllin á morgun klukkan 18.00. Sjáumst þá.
Lífæð samfélagsins í Eyjum. Vestmannaeyjar- Landeyjar