Fimmtudaginn 25. maí nk., uppstigningardag frá kl. 16.00 – 17.30 verður sýning á 120 völdum ljósmyndum sem Friðrik Jesson (1906-1992) íþróttakennari og síðar fyrsti forstöðumaður Náttúrugripa- og fiskasafns Vm. tók á árunum 1924-1960. Ingi Tómas Björnsson, hefur valið og skannað myndirnar sem sýna mannlíf, atvinnuhætti og náttúrulíf í Eyjum og fer yfir þær á sýningartjaldi í Viskusalnum. �?essi sýning er liður í samstarfi Safnahúss Vm. �?? Ljósmyndasafns Vm. og Visku.