Fyrir skömmu var valgreinakynning fyrir nemendur í sjöunda, áttunda og níunda bekk Grunnskólans. �?ar kynntu valgreinakennarar þá valáfanga sem í boði verða næsta skólaár.
�??�?etta er í þriðja sinn sem valið er kynnt á þennan hátt og með þessu gefst nemendum tækifæri til að fá meiri upplýsingar um þá valáfanga sem þeir hafa áhuga á að sækja, geta spurt spurninga og kynnt sér valið betur. �?að var gaman að fylgjast með nemendum í sjöunda bekk sem eru að velja sér valáfanga í fyrsta sinn enda á leið í unglingadeild á næsta skólaári. Valbók með upplýsingum um þá valáfanga sem í boði eru má finna á heimasíðu GRV,�?? sagði Anna Rós Hallgrímsdóttir deildarstjóri eldra stigs Grunnskóla Vestmannaeyja