Bjarni Jónasson er Eyjamaður vikunnar: Yaris bilar aldrei og nægir bensín á haustin
8. júní, 2017
Bjarni Jónasson, sem er 79 ára, var einn af nemendum Tónlistarskólans í vetur og sá elsti. Mætti hann í haust með glænýjan tenorsaxófón og vildi læra á gripinn. Bjarni hefur víða komið við, er flugmaður og rak flugfélag og var brautryðjandi í flugi á Bakka. Hann hefur lengi rekið �?tvarp Vestmannaeyjar og er liðtækur harmónikkuleikari. Bjarni er Eyjamaður vikunnar.
Nafn: Bjarni Jónasson.
Fæðingardagur: 4. október 1937.
Fæðingarstaður: Að Boðaslóð 5. Nafninu Ásgarður hefur verið þinglýst á húsið.
Fjölskylda: �?að er ég og Jórunn �?orgerður Bergsdóttir, fjósakonan sem fór út í heim en komst ekki nema til Vestmannaeyja. Börnin eru Jónas, Valgerður, Bergþór og kisan Gæfa.
Draumabíllinn: Auðvitað Yaris. Hann bilar aldrei og ég set á hann bensín á haustin.
Uppáhaldsmatur: Steikt 12 til 14 kílóa lúða í brúnni sósu, algjört sælgæti.
Versti matur: �?g ét allt sem að kjafti kemur. Ef ég get ekki étið matinn er hann vondur.
Uppáhalds vefsíða: Vedur.is.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Sígrænir slagarar, því eldri því betri, djass spilaður á nikkur og dixiland. Sum klassík tónlist er hræðileg. Slæm nýting á vinnuafli þegar 30 til 40 manns spila á fiðlu. �?g tárast þegar ég heyri eitthvað sætt.
Aðaláhugamál: Hef áhuga á öllu milli himins og jarðar.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Chaplin.
Fallegasti staður sem þú hefur komið á: Fjósin í Stórhöfða.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Kiddi Manga.
Ertu hjátrúarfullur: Já. �?g byrja aldrei á neinu sem skiptir máli á mánudegi.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Fer í sund klukkan 6.30 virka daga. Tek Steinstaðahringinn með Palla og sund á laugardögum. Frí á sunnudögum.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Tækni og vísindi.
�?tlarðu að halda áfram að læra á saxófóninn? Já. �?g er rétt að byrja. �?tla að blása í saxófóninn meðan lungun eru í lagi.
Hvaða hljóðfæri er í mestu uppáhaldi hjá þér? Tenórsax, klarínett, flygelhorn, trompett, básúna og fleiri.
Á hvaða tónlist hlustarðu helst á? �?g er næstum því alæta.
Uppáhalds Eyjalagið? Lífið er yndislegt að ógleymdum Oddgeirslögunum.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.