Boðað er til stofnfundar bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður haldin fimmtudaginn 12 apríl kl. 18:15-19:00 í Akóges. Markmið með stofnun félagsins er að bæta samfélagið. Vestmannaeyjar er góður staður til að búa á en við getum alltaf gert betur.
Allir velkomnir sem vilja stuðla að betra samfélagi.
Áhugafólk um betra samfélag.