�?eir sem hafa átt leið um Vestmannabraut í dag hafa líklega rekið augun í auglýsingar í einum glugganum þar. En þar er merki Dominos Pizzu og kemur þar fram að þeir opni bráðum. �?etta mun ekki vera rétt. Eyjafréttir höfðu samband við Dominos í dag, þrátt fyrir efasemdir, en þeir sögðust reyndar hafa horft til Eyja í yfir ár og hafa þeir verið að spurjast fyrir um húsnæði, en ekkert væri í hendi með það. �?annig að þarna eru einhverjir grínarar á ferð.