Magnús Bragason og Óskar Pétur Friðriksson á leið í skúrinn. Ljósmynd/Halldór B. Halldórsson
Það er alltaf líflegt og góð stemning í skúrnum hjá körlunum í kjallara Hraunbúða. Halldór B. Halldórsson leit þar við í morgun og tók nokkra þeirra tali. Sjón er sögu ríkari.