Stórkostlegur sigur hjá stelpunum
Ragna Sara og Þóra Björg

Boðið var upp á frábæran fótboltaleik á Hásteinsvelli í gær. Eyjastúlkur sigruðu þar Þór Ka með fimm mörkum gegn fjórum eftir að hafa lent 0-3 undir. ÍBV var sterkara liðið í leiknum og með sigrinum komust þær upp í fjórða sæti deildarinnar, amk. um stundarsakir. Mörk ÍBV skoruðu Kristín Erna Sigurlásdóttir, Hanna Kallmeier, Olga Sevcova, Ragna Sara Magnúsdóttir og sigurmarkið í uppbótartíma skoraði Selma Björt Sigursveinsdóttir.

Næsti leikur stelpnanna er bikarleikur við Keflavík, í Keflavík á sunnudaginn.

Nýjustu fréttir

Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Skipar sjö manna fagráð
Skráning stendur yfir í Lífshlaupið
Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.