�?essi þrjú skip góð viðbót við flotann í Vestmannaeyjum því hvert er um 20 manna vinnustaður og hlýtur að hleypa auknu lífi og krafti í útgerð í Vestmannaeyjum. Gamli Dala Rafn mun áfram tilheyra skipaflota Vestmannaeyinga því útgerð Stíganda hefur keypt bátinn og fær hann afhendan um mitt ár.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst