Í tilefni af Evrópumótinu í handbolta karla, sem fer fram þessa dagana í Danmörku, býður ÍBV-íþróttafélag öllum strákum og stelpum sem ekki eru að æfa, að mæta frítt á handboltaæfingar í janúar. �?annig gefst krökkunum tækifæri á að prófa hvort handbolti sé eitthvað sem þeim langar að stunda í framtíðinni, jafnvel spila með landsliðinu eða einhverju stórliði í �?ýskalandi. Nú eða bara að vera í skemmtilegum félagsskap og taka þátt í hressum leik.
�?llum frjálst að mæta og prófa. Sjá æfingartíma á æfingartöflu á heimasíðu ÍBV
www.ibvsport.is undir og yngriflokkar. ÁFRAM ÍBV!
Fréttatilkynning