Tillaga uppstillinganefndar Vinstrihreyfingarinnar �?? græns framboðs í Suðurkjördæmi vegna komandi þingkosnina samþykkt á félagsfundi í Selinu á Selfossi í dag. Ari Trausti Guðmundsson leiðir listann.
Framboðslistinn er þannig skipaður:
Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, Reykjavík.
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, sauðfjárbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi, Skaftárhreppi.
Daníel E. Arnarsson, háskólanemi, Hafnarfjörður.
Dagný Alda Steinsdóttir, innanhúsarkitekt, Reykjanesbæ.
Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjar.
�?orvaldur �?rn Árnason, eftirlaunamaður, Reykjanesbæ.
Sigríður �?órunn �?orvarðardóttir, nemi, Höfn í Hornafirði.
Gunnar �?órðarson, tónskáld, Reykjavík.
Hildur Ágústsdóttir, kennari, Rangárþing eystra.
Gunnhildur �?órðardóttir, myndlistarmaður, Reykjanesbæ.
Einar Sindri �?lafsson, háskólanemi, Selfossi.
Ida Løn, framhaldsskólakennari, �?lfusi.
Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarkona, Hafnarfirði.
Einar Bergmundur Arnbjörnsson, þróunarstjóri, �?lfusi.
Anna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfoss.
Jónas Höskuldsson, öryggisvörður, Vestmannaeyjar.
Steinarr Guðmundsson, verkamaður, Höfn í Hornafirði.
18 Svanborg Jónsdóttir, dósent, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
Björn Haraldsson, verslunarmaður, Grindavík.
Guðfinnur Jakobsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.