Vilja tryggja flug út apríl og fjölga ferðum

Á fundi Bæjarráðs fór Bæjarstjóri yfir svör frá Flugfélaginu Erni vegna fyrirspurnar til flugfélagsins um tegundir flugvéla sem notaðar hafa verið i flugferðir til Eyja frá áramótum, sætaframboð og nýtingu sæta. Jafnframt hvort og þá hvenær áætlað sé að hefja flug til Eyja á föstudögum. Í svörum frá flugfélaginu kom fram að frá áramótum hefur […]

Háskóladagurinn verður haldin í Reykjavík 2.mars

„Háskóladagurinn er leikvöllur tækifæranna“ segir Erla Hjördís Gunnarsdóttir verkefnastjóri dagsins. Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík þann 2. mars nk. Háskóladagurinn verður haldinn á fjórum stöðum á landinu Háskóladagurinn er samstarfsverkefni allra háskóla landsins þar sem allt háskólanám landsins er kynnt Háskóladagurinn hefur verið haldinn í tæp 40 ár Erla Hjördís Gunnarsdóttir. Hinn árvissi Háskóladagur verður […]

Opinn fundur um samgöngur og atvinnu í dag

Opinn fundur um atvinnu og samgöngur í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður í Vigtinni bakhúsi í dag þriðjudaginn 13. febrúar kl. 17:30. Á meðal gesta verða Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður sem koma til að heyra hvað helst brennur á heimamönnum. Í tilkynningu frá Samfylkingunni kemur fram að Samfylkingin stendur nú fyrir samtali […]

Börnin farin að tala aftur saman

Grunnskóli Vestmannaeyja tók það skref í ágúst 2023 að breyta reglum skólans að snjalltæki í einkaeign væru óheimil í skólanum. Síðustu ár hefur skólinn lagt áherslu á spjaldtölvuinnleiðingu og í dag eru allir nemendur komnir með sinn eigin ipad eða chrombook. Stjórnendur skólans segja að símar í skólanum geta einnig skapað vandræði hvað varðar persónuvernd, […]

Eldgamall og hraustur fjárstofn

Guðni Einarsson ritar: Um 640-650 fullorðnar sauðkindur voru í Vestmannaeyjum þegar eldgosið hófst þann 23. janúar 1973. Af þeim voru um 50 í útigangi í úteyjum, að sögn Sveins Runólfssonar, fyrrverandi landgræðslustjóra. Féð á Heimaey var flutt í Gunnarsholt á Rangárvöllum þar sem því var haldið í einangrun. Fjárstofninn í Vestmannaeyjum var talinn mjög hreinn […]

Eftir höfðinu dansa limirnir

Hallgrímur Steinsson og Daði Pálsson eru að miklu leyti drifkrafturinn og ástæða fyrir velgengni hjá Laxey. Það er samdóma álit þeirra sem vinna sem næst þeim að þeirra samstarf virkar. Þó þeir séu ólíkir. Annar á til að hugsa mjög mikið og mjög djúpt, hinn aðeins minna en vill gera hlutina aðeins hraðar, helst byrja […]

Erlingur hættur með Sádi-Arabíu

Staðfest er að Erlingur Richardsson er hættur sem landsliðsþjálfari Sádi- Arabíu í handbolta. Í tilkynningu frá Rúv segir: „Samningurinn var útrunninn, fá verkefni framundan og krafa um að ég þyrfti að búa í Sádi-Arabíu ef ég gerði nýjan samning. Ég hafði ekki áhuga á því,“ sagði Erlingur við RÚV. Hann tók við þjálfun liðsins í […]

Leigflugið ehf stækkar í höndum eigendanna

Leigflugið ehf, Air Broker Iceland á ensku, hóf starfsemi í upphaf árs og ætlaði að taka fyrstu mánuðina í að koma sér á framfæri og kynna þjónustuna fyrir markaðnum. Það er óhætt að segja að startið sé framar björtustu vonum og hefur fyrirspurnum ringt inn. Félagið hefur nú þegar betrumbætt heimasíðu sína síðustu daga og […]

ÍBV og Íslandsbanki framlengja samstarf

Í tilkynningu frá ÍBV-íþróttafélagi kemur fram að ÍBV og Íslandsbanki skrifuðu í gær undir samning um áframhaldandi samstarf. Nýr samningur er til þriggja ára eða til 2026. Íslandsbanki hefur um árabil stutt myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Samstarf ÍBV og Íslandsbanka  hefur verið farsælt og ánægjulegt um langt skeið […]