Níu ára Eyjapeyi stefnir á listaskóla

Óliver Friðriksson er 9 ára að verða 10 ára í júní. Foreldrar hans eru Drífa Þorvaldsóttir og Friðrik Már Sigurðsson. Systkini hans eru þau Mónika Hrund sex ára og Martin þriggja ára. Áhugi Ólivers á að teikna byrjaði snemma og stefnir hann á í framtíðinni að fara í listaskóla og verða listamaður. Við spurðum Óliver […]

Breytt áætlun Herjólfs til 01.04.2024

Herjólfur hefur gefið út breytta áætlun þegar siglt er til Þorlákshafnar og gildir sú áætlun til 01.04.2024. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 (áður ferð kl. 17:00) Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45 (áður ferð kl. 20:45) Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja […]

Tilboð um rekstur tjaldsvæða samþykkt

Vestmannaeyjabær bauð út rekstur tjaldsvæða og var tilboðsfrestur til 12. janúar sl. Eitt formlegt tilboð barst frá Aðalsteini Ingvasyni, Katrínu Harðardóttur, Helga Sigurðssyni og Evelyn Bryner og einnig barst ósk um samtal frá ÍBV íþróttafélagi um reksturinn innan gefins tilboðsfrests. Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar fundaði með báðum aðilum og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fylgdi málinu eftir við […]

Eyjamenn á áramótum

Við ákváðum að taka þráðinn á nokkrum vel völdum Eyjamönnum og fá þá til að líta um öxl og fram á veginn um áramót. Símonía Helgadóttir  Elvar Breki Friðbergsson, Símonía Helgadóttir, Friðberg Egill Sigurðsson og Kristbjörg Unnur Friðbergsdóttir. Hvað er minnistæðast frá árinu 2023? Minnistæðast frá árinu er klárlega afmælis og jólagjöf fjölskyldunnar sem var […]

Fulltrúar Byggðarstofnunar heimsóttu Laxey

Á vef Byggðarstofnunar kemur fram að fulltrúar fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar heimsóttu fyrir stuttu fyrirtækið Laxey ehf. í Vestmannaeyjum en félagið vinnur að uppsetningu á stórtækum rekstri á laxeldi á landi í Vestmannaeyjum. Félagið er m.a. að reisa eina fullkomnustu seiðaeldisstöð í heimi í botni Friðarhafnar og er jafnframt að byggja upp matfiskaeldi og síðar vinnslu í […]

Íbúafundur um samgöngumál í Höllinni í kvöld

herjolfur-1-1068x712

Í kvöld kl. 19:30 fer fram íbúafundur í Höllinni um samgöngumál í Vestmannaeyjum. Páll Magnússon forseti bæjarstjórnar stýrir fundinum. Hvetjum alla sem hafa tök á að mæta. Dagskrá fundar (meira…)

Fjalla um gosupphafið í Sagnheimum á laugardaginn

Á laugardaginn nk. 27 janúar frá kl. 13:00-14:00 verður efnt til dagskrár til að minnast upphafs eldgossins á Heimaey fyrir röskri hálfri öld í Sagnheimum. Tryggvi Sigurðsson, Ómar Garðarsson og Frosti Gíslason fjalla um gosupphafið. Tryggvi Sigurðsson rekur ferðasögu nokkurra báta er fóru hina örlagaríku nótt til lands en hann er sem kunnugt er óþrjótandi […]

Giggó – Nýtt app úr smiðju Alfreðs

Giggó — nýtt app úr smiðju Alfreðs Alfreð ehf. fagnaði ársbyrjun 2024 með því að skjóta á loft nýju appi sem kallast Giggó. Landsmenn hafa þar með fengið aðgang að markaðstorgi fyrir gigg af öllu tagi, bæði fyrir verktaka og fólk sem vill kaupa þjónustu þeirra. Í rúman áratug hefur Alfreð verið leiðandi í að […]

Drífa hættir eftir farsæl ljósmæðrastörf

Í tilkynningu frá HSU kemur fram að þann 17. janúar sl. var Drífa ljósmóðir kvödd eftir farsæl 29 ár við ljósmæðrastörf í Vestmannaeyjum. Drífa tók á móti yfir 1000 börnum á sinni starfsævi og hefur stutt margar fjölskyldurnar í barneignarferlinu. Drífa flutti frá Akranesi til Vestmannaeyja árið 1994 og hóf störf við afleysingar, en kunni […]