Suðurlandsvegur – umferðartafir

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningar í morgun varðandi væntanlegar tafir á umferð á Suðurlandsvegi; hringvegi 1. Í fyrsta lagi er verið að breikka hringveginn milli Selfoss og Hveragerðis og hraðinn á þeim kafla hefur verið tekinn niður í alt að 50 km/klst. Í öðru lagi er verið að tengja Suðurlandsveg og Biskupstungnabraut við hringtorgið […]

Nýr messutími Landakirkju

Í vetur mun Landakirkja hafa nýjan messutíma sem verður klukkan 13.00 og færist því messan fram um einn klukkutíma. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11.00 á sunnudögum og æskulýðsfélagið kl. 20.00. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landakirkju. (meira…)

Pysjurnar loksins að lenda

Eftir mikla seinkun virðist pysjufjörið loksins vera að hefjast fyrir alvöru. Fyrsta pysjan fannst 16. ágúst og í venjulegu ári myndi pysjunum fjölga smám saman eftir það og fjöldinn nà hámarki 2-3 vikum síðar. En ekkert hefur gerst fyrr en núna síðustu daga. Talið er að ætisskortur sé að valda þessari seinkun. Nú hafa 20 […]

„Færeyski kokkurinn“ á KOKS kom Þórshöfn á kortið

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Fyrirtæki í sjávarútvegnum og tengdum greinum gefa gestum tækifæri að fá innsýn í starfsemina og kynnast hvernig bláa hagkerfið tengist saman þannig að til verður dýrindis matur á […]

Framhaldsfundur í dag

Framhaldsaðalfundur íBV íþróttafélags fer fram í dag, 31. ágúst kl. 20:00 í  Týsheimilinu. Þá verða tekin fyrir þau mál sem var frestað á fyrri fundi, meðal annars verður kosið um formann og í stjórn. Ánægjulegt er að sjá að nokkuð margir buðu sig fram í stjórn og ljóst að áhugi fyrir því að vinna fyrir […]

Opnaði veitingastað með Gordon Ramsay

Vestmannaeyjar eru komin á heimskort matgæðinga og öllum er boðið að koma og taka þátt í sjávarréttahátíðinni MATEY sem haldin verður 8., 9. og 10. september 2022. Veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar í  sjávarsamfélaginu Vestmannaeyjum  taka höndum saman og vekja athygli á menningararfleiðinni og  fjölbreytta fiskinum sem framleiddur er í Eyjum og bjóða upp margvíslega töfrandi […]

Andri Erlings í 4. sæti á Íslandsmóti unglinga

Andri lauk í gær leik á Íslandsmóti unglinga í holukeppni sem fram fór á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Andri lék gott golf í mótinu, vann 16 manna úrslitin nokkuð örugglega. Hann lék svo á móti Heiðari Steini frá NK í 8 manna úrslitunum þar sem hann sigraði 4/2. Í undanúrslitunum lék Andri á móti Markúsi Marelssyni […]

Ævintýramaður sem elskar Eyjar

Hann sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon árið 2019 með miklum yfirburðum og sló fyrra met um rúmlega þrjár klukkustundir þegar hann lauk keppni á 52 klst og rúmlega 36 mínútum. Hann hefur hjólað í frítíma sínum yfir Ísland, þvert og endilangt, og fer sjaldnast auðveldu leiðina, hann þekkir líklega hálendi Íslands betur en margir Íslendingar. […]

Erfiðasta 10K hlaup landsins

Vestmannaeyjahlaupið fer fram á laugardaginn, þetta er í tólfta skipti sem hlaupið er haldið, en það hefur þrisvar sinnum verið valið götuhlaup ársins. Magnús Bragason og Sigmar Þröstur Óskarsson eru mennirnir á bakvið þetta hlaup, sem og Puffin run sem sló öll aðsóknarmet í vor þegar 856 einstaklingar hlupu hringinn um Heimaey. Bæði hlaupin eru […]

ÍBV sigraði 3 -1

ÍBV tók á móti Stjörnunni úr Garðabæ í leik dagsins og fór með sigur af hólmi, 3-1. ÍBV lenti undir á 23. mínútu þegar Einar Karl Ingvarsson skoraði fyrsta mark Stjörnunnar og leiksins. En Eyjamenn náðu yfirhöndinni aftur með tvennu frá Andra Rúnari Bjarnasyni með stuttu millibili;  á 39. og 41. mínútu leiksins, Og leiddu […]